Landfari á Busworld 2025
Bus World 2025 var sannkölluð hátíð fyrir þá sem hafa áhuga á framtíð samgangna.
Við hjá Landfara tókum á móti fjölda íslenskra gesta á bás Daimler Buses þar sem við fengum að kynnast spennandi nýjungum í Setra, Tourismo og eCitaro.
Á sýningunni stóð uppúr frumsýning á eIntouro, fyrsta rafknúna hópferðabílnum sem Daimler Buses framleiðir og kemur á markað í ársbyrjun 2027.
Forgreining - hraðþjónusta
Viðskiptavinir Landfara geta að öllu jöfnu komið með atvinnubíla í forgreiningu sem er unnin samdægurs.
Alhliða þjónusta fyrir Mercedes-Benz vöru- og hópferðabíla auk vagnaviðgerða og þjónustu við Hammar gámalyftur.

Smurþjónusta
Alhliða smurþjónusta fyrir flestar gerðir atvinnubíla

Þjónustuskoðanir
Þjónustuskoðanir fyrir Mercedes-Benz vöru- og hópferðabíla

