Skip to content

Rafknúinn eActros 400 mættur til leiks

Mercedes-Benz Trucks hefur framleitt rafknúna vörubílinn eActros 600 frá árinu 2024. Nú hefur þýski bílaframleiðandinn kynnt til sögunnar eActros 400, sem byggir á sömu tækni og er í eActros 600.

Forgreining - hraðþjónusta

Viðskiptavinir Landfara geta að öllu jöfnu komið með atvinnubíla í forgreiningu sem er unnin samdægurs.

Alhliða þjónusta fyrir Mercedes-Benz vöru- og hópferðabíla auk vagnaviðgerða og þjónustu við Hammar gámalyftur.

Smurþjónusta

Alhliða smurþjónusta fyrir flestar gerðir atvinnubíla

verðskrá-verðlisti-þjónusta-Landfari

Þjónustuskoðanir

Þjónustuskoðanir fyrir Mercedes-Benz vöru- og hópferðabíla