Skip to content

Um okkur

Landfari er umboðsaðili Mercedes-Benz vöru- og hópferðabíla á Íslandi auk þess að veita alhliða þjónustu við eftirvagna og Hammar gámalyftur.

Sleggjan móttaka

Markmið Landfara er að bjóða viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu hvenær sem þörf er á.

Landfari er umboðsaðili Mercedes-Benz vöru- og hópferðabíla. Fyrirtækið er jafnframt sölu- og þjónustuaðili fyrir Hammar gámalyftur og vagna frá Faymonville og VAK.

Meginstarfsemi fyrirtækisins er sala og þjónusta við fyrirtæki sem sinna flutningum á vörum og fólki um landið.

Starfsemi Landfara er í Desjamýri 10 í Mosfellsbæ en þar eru skrifstofur og söludeild nýrra Mercedes-Benz vöru- og hópferðabíla, auk þjónustuverkstæðis, varahlutalagers og verslunar í tæplega 2500 m2 glæsilegu húsnæði.

Landfari er einnig með starfsemi í Klettagörðum í Reykjavík. Þar er lögð áhersla á viðgerðir á eftirvögnum.

Landfari ehf.

Desjamýri 10, 270 Mosfellsbær

Klettagarðar 4, 104 Reykjavík

Sími: 5884970

Netfang: landfari@landfari.is

Kennitala: 650190-1309

Vsk nr. 20711

Neyðarnúmer: 766 4970

Mosfellsbær

Desjamýri 10, 270 Mosfellsbæ

Landfari Desjamýri 10, 270 Mosfellsbæ

Reykjavík

Klettagarðar 4, 104 Reykjavík

Landfari Klettagarðar 4
"Hjá Landfara leggjum við okkur fram á hverjum degi við að veita framúrskarandi þjónustu. Við viljum halda viðskiptavinum okkar upplýstum, ánægðum og á ferðinni."
  • Traust
  • Fagmennska
  • Áræðni

Vilt þú vinna með okkur?

Landfari samanstendur af samheldnum og skemmtilegum hóp.

Verkstæði