Markmið Landfara er að bjóða viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu hvenær sem þörf er á.
Landfari er umboðsaðili Mercedes-Benz vöru- og hópferðabíla. Fyrirtækið er jafnframt sölu- og þjónustuaðili fyrir Hammar gámalyftur og vagna frá Faymonville og VAK.
Meginstarfsemi fyrirtækisins er sala og þjónusta við fyrirtæki sem sinna flutningum á vörum og fólki um landið.
Starfsemi Landfara er í Desjamýri 10 í Mosfellsbæ en þar eru skrifstofur og söludeild nýrra Mercedes-Benz vöru- og hópferðabíla, auk þjónustuverkstæðis, varahlutalagers og verslunar í tæplega 2500 m2 glæsilegu húsnæði.
Landfari er einnig með starfsemi í Klettagörðum í Reykjavík. Þar er lögð áhersla á viðgerðir á eftirvögnum.
Landfari ehf.
Desjamýri 10, 270 Mosfellsbær
Klettagarðar 4, 104 Reykjavík
Sími: 5884970
Netfang: landfari@landfari.is
Kennitala: 650190-1309
Vsk nr. 20711
Neyðarnúmer: 766 4970