Skip to content

Þjónustuskoðanir

Þjónustu fyrir Mercedes-Benz vöru- og hópferðabíla.

Landfari verkstæði - Tourismo

Viðurkenndar þjónustuskoðanir

Til að tryggja að Mercedes-Benz vörubíllinn eða hópferðbíllinn þinn haldi áfram að skila hámarksafköstum og áreiðanleika, er regluleg þjónustuskoðun lykilatriði.

Hjá Landfara starfa sérþjálfaðir tæknimenn okkar sem vandlega yfir helstu kerfi og slitfleti ökutækisins, með áherslu á öryggi, endingingu, áreiðanleika og hagkvæman rekstur. Þetta felur í sér ítarlega skoðun m.a. á:

  • Drifrás og vél – smurolíu, síur og slit.
  • Hemlum og fjöðrun – tryggjum hámarks öryggi í öllum aðstæðum.
  • Rafkerfi og rafeindabúnaði – lestur og greining á tölvum.

Með nákvæmu og reglulegu eftirlliti í gegnum þjónustuskoðanir Landfara tryggjum við að ökutækið þitt sé í toppstandi, með minni hættu á óvæntum bilunum.

Bókaðu þjónustuskoðun hjá Landfara og njóttu þess að aka áhyggjulaust, vitandi að sérfræðingar okkar sjá til þess að hjól atvinnulífsins snúist auðveldlega.

Mercedes-Benz varahlutir
Þjónusta Landfara
þjónusta
Tourismo | Á ferðinni
Actros í íslensku umhverfi

Tvö þjónustuverkstæði í boði

Viðskiptavinir Landfara geta valið á milli tveggja þjónustuverkstæða þar sem hægt er að koma með Mercedes-Benz vöru- og hópferðabíla í þjónustuskoðanir:

Álfhellu 15 - 221 Hafnarfirði

Desjamýr 10 - 270 Mosfellsbæ

Þjónustuverkstæði