Víðtæk þjónusta fyrir atvinnubíla og eftirvagna
Á þjónustuverkstæðum Landfara er veitt víðtæk þjónusta og flestir þjónustuþættir í boði á öllum stöðum en ákveðin sérgreining er einnig á milli þjónustuverkstæða sem við bendum viðskiptavinum á að kynna sér fyrir hvert þjónustuverkstæði og eða hafa samband við okkur og við finnum heppilegasta staðinn fyrir þig til að mæta á..
Helstu þjónustuþættir sem eru í boði eru.
• Smurþjónusta með eða án tímabókunar
• Rúðuviðgerðir og rúðuskipti
• Viðgerðir og þjónustuskoðanir á eftirvögnum
• Forgreining, viðgerðir og þjónusta fyrir Mercedes-Benz vöru- og hópferðabíla
• Hraðþjónusta
• 24/7 þjónustubifreið
• Varahlutaþjónusta