Persónuverndarstefna Landfara
Persónuverndarstefnan tekur til persónuupplýsinga hvort sem þeim er safnað eða þær varðveittar á rafrænu formi, á pappír eða með öðrum hætti. Stefnan tekur til skráningar, vörslu og vinnslu á persónuupplýsingum sem undir hana falla.
Persónuverndarfulltrúi Landfara
Hægt er að hafa samband við persónuverndarfulltrúa Landfara með því að senda tölvupóst á netfangið landfari@landfari.is.